Wake up now - Nýtt lag.

Ég var rétt í þessu að fá lagið mitt Wake up now úr masteringu.

Textinn er eftir Vidar Borstad og er nokkuð dramatískur en með sterka ádeilu á hégóma og ungdómsdýrkun.

Ungur maður upptekinn af því að heilla kærustu sína með töffaraskap missir stjórn á bílnum sínum og sagan segir frá því þegar hann er að vakna til lífs eftir útaf akstur, og á erfitt með að átta sig. crash

 Ég er mjög sáttur hvernig til tókst með upptökur og spilamennsku. Chris Powers sem syngur lagið gerir það afskaplega vel. Minnir á köflum á ballöðu stíl Axl Rose.

Lagið má heyra í spilaranum hér til vinstri. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með enn eitt lagið !!

Þetta er verulega flott lag. Get hlustað á það endalust.

bestu kveðjur heim á klaka

Þorbjörg sys

Þorbjörg (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:30

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jahérna Finnur, ég vissi ekki að þú hefðir hæfileika í annað en að búa til kjötfars   skratti gott hjá þér karlinn.

Óskar Þorkelsson, 9.2.2008 kl. 12:48

3 Smámynd: Fjarki

Þakka þér fyrir Óskar.

Ég hef líka komist upp með að sjóða Ýsu......

Fjarki , 9.2.2008 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband