Winston Churchill og Íslendingar

Sir Winston ChurchillStýrimaður um borð sagði mér frá því, eftir að hann koma frá námskeiði í Liverpool, þeirri ágætu Tónlistarborg!

Að hann hefði náð Englendingum fljótt á sitt band varðandi deilur ríkjanna í fjárviðrinu sem hefur ríkt!

Hann hefði einfaldlega bent þeim á að Winston Churchill sjálfur hefði sagt að Englendingar myndu aldrei gleyma stuðningi Íslands við Breta í seinni heimsstyrjöldinni.

Þar sem um eða yfir 280 Íslenskir sjómenn létu lifið í tengslum við birgðaflutninga og fiskigjafir til Englendinga á þeim stríðstímum.

Darling/Brown ættu kannski að fá smá sögukennslu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Liverpool er fótboltaborg 

Óskar Þorkelsson, 15.11.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fróðleg upprifjun og sannarlega vert að halda a lofti.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2008 kl. 12:45

3 identicon

þú ert svo fróðleiksfús - gaman að lesa pistlana þína kæri bróðir,

 Pabbi er í góðum höndum í Fossvoginum kíkti á hann á föstudaginn og fer aftur í kvöld ;)

bestu kveðjur

Berglind Elva, stóra systir

Berglind Elva (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband