Gott framtak hjá pilti!
Nokkrar stađreyndir um UNICEF
- UNICEF eru stćrstu barnahjálparsamtök í heimi og sem slík leggjum viđ áherslu á ađ ná til allra barna.
- UNICEF sinnir bćđi langtíma ţróunarverkefnum og neyđarađstođ.
- UNICEF eru leiđandi í bólusetningum og er bólusetur um 100 milljón börn ár hvert. Taliđ er ađ ţađ bjargi lífi 2,5 milljónar barna um allan heim.
- UNICEF er einn stćrsti kaupandi malaríuneta í heiminum í dag. UNICEF hefur ţrefaldađ kaup á netum á ađeins tveimur árum - frá 7 milljónum neta áriđ 2004 til nćstum 25 milljóna neta áriđ 2006. Malaríunet er besta forvörnin gegn malaríu.
- UNICEF er sjálfstćđ stofnun innan Sameinuđu ţjóđanna og sem slík er hún ekki á föstum framlögum frá Sameinuđu ţjóđunum.
- UNICEF treystir eingöngu á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtćkja, félagasamtaka og ríkisstjórna.
- UNICEF eru algjörlega ópólitísk samtök og vinnur međ stjórnvöldum, frjálsum félagasamtökum og fleiri ađilum í hverju landi fyrir sig.
- Fjármunum UNICEF er ráđstafađ eftir ţví hvar ţörfin er mest hverju sinni. Ţegar ţörf er metin er međal annars tekiđ tillit til tíđni ungbarnadauđa og ţjóđartekna í tilteknu landi en einnig er litiđ til hversu mörg börn eru vannćrđ, hversu mörg börn ţurfa á bólusetningum ađ halda, hve mörg börn eru munađarlaus vegna HIV/alnćmis og hve stór hluti íbúanna hefur ekki ađgang ađ hreinu vatni.
- Heildarútgjöld UNICEF áriđ 2006 voru 2.343 milljónir bandaríkjadala. Af ţeim fóru 97% í verkefni fyrir börn í ţróunarlöndunum. Viđ erum stolt af ţví ađ ađeins 3% fjármagnsins fór í skrifstofukostnađ og stjórnsýslu sem talin er nauđsynleg til ađ tryggja yfirsýn međ verkefnum, opiđ bókhald og aukna fjáröflun.
- Áriđ 2004 bćttist UNICEF Ísland í hóp 37 landsnefnda sem voru starfandi á vegum UNICEF, en ţćr sjá um fjáröflun og frćđslu um UNICEF og réttindi barna.
Upplýsingar af vef UNICEF http://www.unicef.is/
Íslandsmet? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | 31.1.2008 | 10:13 (breytt kl. 11:43) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíđar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörđ
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt viđ Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíđa
- MySpace Tónlistar síđa
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferđamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiđir
- Áhugaverðir staðir Ţórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiđir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mćnuskađastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.