Ég sé að nokkrir bloggarar eru á því að sigur FSu sé hneyksli fyrir Njarðvík en ég get ekki verið sammála því.
Það er unnið gríðarlega öflugt starf í Körfubolta Akademíu Fjölbrautarskóla Suðurlands og það má ekki taka frá FSu. þarna er unnið gott uppbyggingarstarf sem er að skila sér í miklum gæðum og sannarlega má segja að árangurinn sé hraðari en flestir bjuggust við.
Þetta var þó bara fyrsti leikurinn í vetur og kannski var eitthvað vanmat í gangi hjá Njarðvík?
Þetta segir líka öðrum liðum í Úrvalsdeildinni að FSu sé kannski ekki eins auðveld bráð og búast mætti við af nýliðum í deildinni.
En til hamingju FSu, frábær byrjun sem lofar góðu fyrir veturinn.
Stórsigur FSu gegn Njarðvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | 17.10.2008 | 10:16 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Athugasemdir
glæsielgur sigur FSu..
Ég fór á KR-IR í gærkvöldi og var sigur KR aldrei í hættu.. spiluðu reyndar með "b"-liðið allan seinni hálfleik.. en IR barðist vel og var aðdáunarvert hversu gott tak þeir höfðu á KR um tíma en .. svo þreittust þeir.
Verður gaman að sjá KR-FSu í frostaskjólinu.. ;)
Óskar Þorkelsson, 17.10.2008 kl. 12:15
!!!Þú á skoppiboltaleik???
Þú gerir allt fyrir KR! það er engum ofsögum sagt :))
Fjarki , 17.10.2008 kl. 15:14
Ég fíla basket ;)
Óskar Þorkelsson, 17.10.2008 kl. 18:11
Spurningin er hvort þetta sé ekki kallað hneyksli sökum þess hve sigurinn var stór hjá FSU? Veit ekki alveg, en hitt veit ég þó að þetta var glæsilegt hjá Grunnskóla Suðurlands á Selfossi
Áfram KR
Kjartan Pálmarsson, 17.10.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.