Fćrsluflokkur: Bloggar
Bloggar | 14.4.2009 | 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mig langar ađ lýsa yfir ánćgju međ auglýsingar sem nú sjást í fjölmiđlum, ţar sem innflytjendum eru fćrđar ţakkir fyrir framlag sitt til fjölbreyttara samfélags á Íslandi.
Framtakiđ er til fyrirmyndar og vonandi sjá ţađ sem flestir ađ međ ţví ađ sýna uppruna fólks virđingu ţá auđveldar ţađ viđkomandi ađ ađlagast okkar samfélagi án ţess ađ ţurfa ađ skammast sín eđa fara í felur međ uppruna sinn.
Gott er ađ setja sig í sömu spor, ef ţú ert til dćmis ađ flytja erlendis eđa einhver ćttingja ţinna!
Hvernig viltu ađ sé tekiđ á móti ţér ţar?
Meiri upplýsingar um framtakiđ er ađ finna á
"Ţađ er mjög niđurdrepandi ađ lifa á tímum ţar sem auđveldara er ađ kljúfa atóm en fordóma"
Albert Einstein
Bloggar | 20.3.2009 | 14:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţađ var fallegt á Finnska-flóa ţegar ég leit út í morgunn.
Rennisléttur sjór og og kalt úti. Ţetta eru ákaflega sérstök Jól, ţar sem ég er fjarri fjölskyldunni í fyrsta skipti, og viđ félagarnir á skipinu erum allir í sömu stöđu hvađ ţađ varđar.
Góđur andi er um borđ og allt til ţess ađ halda fín Jól.
Viđ fengum Jólagjöf frá vinnuveitandanum og hún er ekki af verra taginu, viđ verđum á Hóteli í Petursborg um Áramótin í ţeirra bođi.
Rússnesku vinir okkar gáfu okkur líka gjafir ţrátt fyrir ađ ţeir séu ekki ađ halda Jólin núna.
Ţeirra siđir eru međ öđrum hćtti og m.a. taka ţeir 5 daga frí frá 1 Janúar eftir áramótin eins og viđ höldum ţau.
Jólin ţeirra eru 7. Janúar og Áramótin ţann 14 Janúar
Svo ađ framundan eru miklar veislur hjá okkur út Janúar:)
Ađ lokum langar mig ađ óska öllum sem ţetta lesa, Gleđilegrar Hátíđar og farsćldar á nýju ári!
Bloggar | 25.12.2008 | 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţá er komiđ ađ myndbandi nr 2 frá nemendum í Kvikmyndaskóla Íslands.
Ţađ er viđ lagiđ Wake up now. Lagiđ er sungiđ af Chris Powers (úr rokksveitinni Razer)
Textinn eftir Vidar Borstad, lagiđ gerđi ég.
Hér er túlkun ţeirra sem ađ stóđu:
Wake up now er um mann, sem misst hefur konuna sína í bílslysi og er afar sorgmćddur. Ákveđiđ var ađ nota strengjabrúđur og smíđađar voru 5 leikmyndir, ţar sem sagan gerist. Reynt er ađ skyggnast inn í huga persónunnar fyrst og fremst. Myndbandiđ er unniđ sem skólaverkefni 1. annar í leikstjórn og framleiđslu í Kvikmyndaskóla Íslands, haust 2008. Ţau sem unnu verkiđ: Kristín Bára, Sif, Sigrún, Guđmundur. www.kvikmyndaskoli.is
Bloggar | 12.12.2008 | 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nemendur á 1.ári í Kvikmyndaskóla Íslands haf nú lokiđ gerđ ţriggja myndbanda viđ lög eftir mig.
Ég er afskaplega ánćgđur međ hvernig til tókst og ekki hefur vantađ hugmyndaflug og árćđni.
Ţađ er mikilvćgasti ţátturinn í mínum huga.
Ég ćtla ađ byrja á ađ setja inn lagiđ Desperate one. Textinn er eftir Friđmey Sveinsdóttur.
Myndbandiđ er framleitt af: Hrafni, Sigríđi, Rút og Sigurđi. www.kvikmyndaskoli.is
Ţess má geta ađ lögin verđa endurhljóđblönduđ fyrir útgáfu ţegar ég kem heim međ voriđ til Íslands.
Bloggar | 5.12.2008 | 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Nú er ég farinn ađ velta fyrir mér nýrri fyrirsögn á bloggsíđuna hjá Gumma og Ţorbjörgu, ţó ađ mér komi ţađ ekkert viđ.
Er í dag "Sleepless in Seattle" sá frumlegi titill ...ţar sem ţau búa í Seattle:)
Nú verđur flutt á Selfoss í alsgnćgtirnar á Suđurlandi.
Velti fyrir mér góđum titli á síđuna og fannst ţetta eitthvađ svo sjálfsagt!
Svefnlaus á Selfossi. :) álíka frumlegt:)
Bloggar | 20.11.2008 | 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Stýrimađur um borđ sagđi mér frá ţví, eftir ađ hann koma frá námskeiđi í Liverpool, ţeirri ágćtu Tónlistarborg!
Ađ hann hefđi náđ Englendingum fljótt á sitt band varđandi deilur ríkjanna í fjárviđrinu sem hefur ríkt!
Hann hefđi einfaldlega bent ţeim á ađ Winston Churchill sjálfur hefđi sagt ađ Englendingar myndu aldrei gleyma stuđningi Íslands viđ Breta í seinni heimsstyrjöldinni.
Ţar sem um eđa yfir 280 Íslenskir sjómenn létu lifiđ í tengslum viđ birgđaflutninga og fiskigjafir til Englendinga á ţeim stríđstímum.
Darling/Brown ćttu kannski ađ fá smá sögukennslu.
Bloggar | 15.11.2008 | 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nokkrir framtaksamir Íslendingar hafa komiđ af stađ undirskriftasöfnun vegna hryđjuverkalaganna sem á okkur voru sett í Bretlandi.
Mig langar ađ taka ţátt međ ţví ađ minna á ţessa síđu og benda fólki á ađ skrá sig og sýna samhug í verki!
Mikilvćgt er ađ benda Bretum og öđrum á og leiđrétta ţennan verknađ til ađ takmarka skađann, sem ţegar er orđinn mjög mikill, svo vćgt sé orđađ.
Heimasíđa hópsins: In Defence
Bloggar | 22.10.2008 | 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Í dag er nokkuđ ađgengilegt fyrir Íslenska Tónlistarmenn ađ bjóđa Tónlist sína til sölu á Internetinu.
Ég hef taliđ upp nokkrar slíkar síđur í fyrri bloggum, ţar sem stofnkostnađur er lítill eđa jafnvel enginn.
Ţetta er hćgt án ţess ađ vera međ stóra útgáfu á bak viđ sig. Ţó er ekki verra ađ hafa gott bakland sem umbođsmađur eđa útgáfa getur veriđ en ekki lengur nauđsynlegt.
Dćmi um sölu lags í gegnum AWAL sem nokkrir Íslenskir listamenn hafa gert og geta ţá selt tónlist sína í gegnum iTunes t.d.
AWAL tekur 15% og iTunes 25-30% af hverju seldu lagi frá sjálfstćđum listamönnum sem er selt á 99 cent (1 usd) sem telst um ţađ bil 112 krónum í dag. (var 60 kr fyrir ári). Hlutur Listamannanna er ţá um 67-72 krónur, en 45-50 krónur fyrir ţjónustu AWAL og iTunes.
Ţarna er tćkifćri fyrir marga sem eru ađ búa til tónlist hvort sem ţađ er til ánćgju eđa atvinnu!
Tónlist.is greiđir lagahöfundi heilar 8.0 kr fyrir lag sem er selt hjá ţeim á 149.0 kr. Ţetta eru tölur frá framkvćmdastjóra Tónlist.is, um árs gamlar tölur en ég hef ekki fengiđ neinar upplýsingar um breytingu ţar á frá STEF eđa FTT. Sem sagt 141 kr af hverju seldi lagi heldur tonlist.is fyrir sig!
Á Amie street er verđmyndun međ öđrum hćtti, ţar er nýtt lag frítt til ţeirra sem eru fyrstir og hćkkar svo eftir vinsćldum upp í 99 cent en aldrei hćrra. Ţeir sem fyrstir eru geta líka nćlt sér í smá hagnađ međ ţví ađ mćla međ tónlist og ef hún nćr vinsćldum eiga ţeir inneign til tónlistarkaupa. Ţetta er sérstađa Amie Street sem hefur skilađ ţó nokkrum árangri.
Á Reverbnation er nú möguleiki ađ selja tónlist međ kaupum á 35 usd pakka og í stađinn fćrđu tónlist ţína inn á 10 stćrstu tónlistar-sölusíđurnar á netinu iTunes, Rapsody, Amazon og fl.
Ađ auki er bónuspottur sem er 50% af auglýsingatekjum ReverbNation og skiptist hann eftir heimsóknum og fjölda spilađra laga á síđunni ţinni!
Ef ţú sem sjálfstćđur tónlistarmađur ćtlar ađ selja tónlist ţína á netinu, búđu ţá til smá gjaldeyri í stađ ţess ađ gefa tónlist.is peningana og kynntu ţér vel nýjan heim tćkifćra á ţessu sviđi.
Íslendingar geta keypt Íslenska tónlist af flestum síđum nema iTunes. Til dćmis fékk ég nýju plötu Hraun á Amie street fyrir frekar lítiđ, frábćr plata og ég vona ađ Hraun hafi fengiđ meira í vasann en hjá tonlist.is
Bloggar | 20.10.2008 | 12:46 (breytt kl. 18:13) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ţeir sem tilnefndir eru til Gullknattarins koma frá eftirtöldum liđum og deildum.
Á síđasta ári voru 3 Ensk liđ í fjórđungsúrslitum Meistaradeildarinnar og ţví gaman ađ bera saman fjölda leikmanna frá ţessum liđum og liđum annarra deilda. Enska og Spćnska deildin bera höfuđ og herđar yfir ađrar deildir í ţessu vali.
Franska blađiđ France Football stendur fyrir kjörinu.
--------England---------
Evrópumeistarar Manchester United. 4 leikmenn (Enskir Meistarar)
Chelsea 3 leikmenn
Liverpool 2 leikmenn
Arsenal 2 leikmenn Alls 11 leikmenn úr Ensku Úrvalsdeildinni frá 4 liđum.
-------Spánn- (Evrópumeistarar Landsliđa)----------------------
Real Madrid 5 Leikmenn (Spćnskir Meistarar)
Athletico Madrid 1 leikmađur
Barcelona 3 leikmenn
Valencia 1 leikmađur
Villareal 1 leikmađur Alls 11 leikmenn úr Spćnsku-deildinni frá 5 liđum
------Ítalía-----------------
AC Milan 1 leikmađur
Inter Milan 1 leikmađur (Ítalskir Meistarar)
Juventus 1 leikmađur alls 3 leikmenn í Ítölsku-deildinni frá 3 liđum
Ađrar deildir eiga fćrri leikmenn.
Knattspyrnumennirnir sem eru tilnefndir til gullknattarins:
Emmanuel Adebayor (Arsenal), Tógó.
Sergio Agüero (Atletico Madrid), Argentinu.
Andreď Archavine (Zénith Saint-Pétersbourg), Rússlandi.
Michael Ballack (Chelsea), Ţýskalandi.
Karim Benzema (Lyon), Frakklandi.
Gianluigi Buffon (Juventus Turin), Ítalíu.
Iker Casillas (Real Madrid), Spáni.
Cristiano Ronaldo (Manchester United), Portugal.
Didier Drogba (Chelsea), Fílabeinsströndinni.
Samuel Eto'o (FC Barcelona), Kamerún.
Cesc Fabregas (Arsenal), Spáni.
Fernando Torres (Liverpool FC), Spáni.
Steven Gerrard (Liverpool FC), Englandi.
Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan), Svíţjóđ.
Kaka (AC Milan), Brasilíu.
Frank Lampard (Chelsea), Englandi.
Lionel Messi (FC Barcelona), Argentínu.
Pepe (Real Madrid), Portúgal.
Franck Ribéry (Bayern), Frakklandi.
Wayne Rooney (Manchester United), Englandi.
Marcos Senna (Villarreal), Spáni.
Sergio Ramos (Real Madrid), Spáni.
Luca Toni (Bayern), Ítalíu.
Edwin van der Sar (Manchester United), Hollandi.
Rafael van der Vaart (Hamburg - Real Madrid), Hollandi.
Ruud van Nistelrooy (Real Madrid), Hollandi.
Nemanja Vidic (Manchester United), Serbíu.
David Villa (Valencia), Spáni.
Xavi (FC Barcelona), Spáni.
Youri Zhirkov (CSKA Moskva), Rússlandi.
Bloggar | 19.10.2008 | 14:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíđar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörđ
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt viđ Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíđa
- MySpace Tónlistar síđa
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferđamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiđir
- Áhugaverðir staðir Ţórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiđir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mćnuskađastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk